Fréttir
Friðgeir búin að koma sér fyrir í bílskúrnum heima í Borgarnesi. Ljósm. hig

Alltaf dýrkað gamla hluti og gamla tónlist

Spjallað við Friðgeir Kára Aðalsteinsson en þessi 16 ára Borgnesingur hefur verið virkur í að skemmta íbúum og gestum í heimabæ sínum undanfarna mánuði með tónlist en einnig er hann yngsti meðlimur Fornbílafélags Borgarfjarðar.

Alltaf dýrkað gamla hluti og gamla tónlist - Skessuhorn