
Fyrirhuguð blóðsöfnun á Akranesi fellur niður í dag
Vegna bilunar í bíl Blóðbankans, fellur fyrirhuguð ferð á Akranes niður, en bíllinn átti að vera við Stillholt 16-18 frá klukkan 10 til 17 í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu.

Vegna bilunar í bíl Blóðbankans, fellur fyrirhuguð ferð á Akranes niður, en bíllinn átti að vera við Stillholt 16-18 frá klukkan 10 til 17 í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu.