
Í síðustu viku hlutu fjórir starfsmenn Háskóla Íslands viðurkenningu skólans fyrir lofsvert framtak á sviði kennslu, rannsókna, jafnréttismála eða annarra starfa. Þetta voru þau Brynhildur Davíðsdóttir prófessor við Hagfræðideild og Líf- og umhverfisvísindadeild, Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir prófessor við Stjórnmálafræðideild, Valentina Giangreco M Puletti prófessor við Raunvísindadeild og Gísli Hvanndal Ólafsson verkefnisstjóri við Íslensku- og menningardeild. Viðurkenningar…Lesa meira








