
„Það var skemmtilegt að fá vænar bleikjur en auk þess komu þrjár flundrur á land,“ sagði Einar Hallur Sigurgeirsson sem var við veiðar í Hvolsá og Staðahólsá í Dölum í vikunni. Hann segir að laxveiðin í ánni hafi farið rólega af stað en bleikjan verið að gefa sig, sem betur fer. „Já, við fengum yfir…Lesa meira








