
Borgarbyggð og Fornbílafjelag Borgarfjarðar hafa náð samkomulagi um uppgjör á leigusamningi sín á milli. Borgarbyggð greiðir fornbílafélaginu 14 milljónir króna og úthlutar félaginu tveimur lóðum. Upphaf málsins má rekja til leigusamnings milli sveitarfélagsins og fornbílafélagsins frá árinu 2011 sem síðar tók breytingum á árunum 2015 og 2018. Samningurinn fól í sér leigu fornbílafélagsins á gærukjallara…Lesa meira