
Stór steypudagur á Garðabraut í dag
Starfsmenn Bestla byggingarfélags vinna í dag einn af stærstu steypuáföngum við byggingu fjölbýlishússins að Garðabraut 1 á Akranesi. Jafnframt er þetta síðasti stóri áfanginn við uppsteypu hússins.
Starfsmenn Bestla byggingarfélags vinna í dag einn af stærstu steypuáföngum við byggingu fjölbýlishússins að Garðabraut 1 á Akranesi. Jafnframt er þetta síðasti stóri áfanginn við uppsteypu hússins.