
Á fundi byggðarráðs Borgarbyggðar 3. júlí síðastliðinn var meðal rætt um þróun stöðugilda og launakostnað hjá sveitarfélaginu milli ára. Bókað var að Stefáni Brodda Guðjónssyni sveitarstjóra yrði falið að gera tillögu að reglulegri skýrslugjöf til byggðarráðs um þróun starfsmannafjölda. Þá segir orðrétt í bókun ráðsins: „Opinberar tölur og þróun í launakostnaði hjá sveitarfélaginu endurspegla að…Lesa meira