Fréttir
Fjórðungsmót Vesturlands fór fram í Borgarnesi í síðustu viku, dagana 2.-6. júlí. Mótið þótti takast afar vel og má þakka það góðri skipulagningu, glæsileg hross voru sýnd, knapar í fremstu röð og veðrið var gott. Meðfylgjandi mynd er tekin að aflokinni heiðurssýningu frá ræktunarbúi Ollu í Nýjabæ á laugardagskvöldinu. Ljósm. mm

Fjórðungsmót Vesturlands í Borgarnesi tókst með ágætum – myndasyrpa

Loading...