
Fjórðungsmót Vesturlands sem nú fer fram á svæði Hestamannafélagins Borgfirðings í Borgarnesi fer vel af stað. Veður í dag hefur verið með miklum ágætum. Hitinn hefur farið hátt í 20 gráður og sólarglenna á köflum. Nokkur fjöldi fólks og hesta er kominn til mótsins og mun eflaust fjölga þegar líður að kvöldi. Nú er langt…Lesa meira