
Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum á miðvikudaginn tillögur skóla- og frístundaráðs um breytingu á leikskólagjöldum. Breytingin veitir afslætti á bilinu 25-35% til þeirra er dvelja sjö tíma eða styttra en hækkar umtalsvert kostnað þeirra er dvelja lengur en átta tíma eða um allt að 40%. Gjaldskrá utan hefðbundins dagvinnutíma þrefaldast í verði. Rúmlega 400…Lesa meira