
Aukafjárveiting sú að fjárhæð þrír milljarðar króna sem ætlað er til neyðarviðgerða í sumar er ennþá óafgreidd á Alþingi. Málið hefur ekki komist á dagskrá þingsins. Innviðaráðherra kennir málþófi stjórnarandstöðunnar um. Líkt og kom fram í frétt á vef Skessuhorns í síðustu viku bíða vegagerðarmenn í ofvæni eftir að boðuð aukafjárveiting sem innviðaráðherra Eyjólfur Ármannsson…Lesa meira








