
Þó sumarfrí standi yfir í svokölluðum innanhússíþróttum sitja ekki auðum höndum þeir íþróttamenn sem skara vilja fram úr. Það á við um hóp unga körfuboltadrengja úr Skallagrími í Borgarnesi. Þeir héldu á dögunum til eyjunnar Rab í Króatíu þar sem þeir dvöldu ásamt átta foreldrum í eina viku. Sóttu þeir fjölmennar búðir Dino Basketball camp…Lesa meira








