Fréttir
Skallastrárkarnir í Króatíu

Skallastrákar í æfingabúðum í Króatíu

Þó sumarfrí standi yfir í svokölluðum  innanhússíþróttum sitja ekki auðum höndum þeir íþróttamenn sem skara vilja fram úr. Það á við um hóp unga körfuboltadrengja úr Skallagrími í Borgarnesi. Þeir héldu á dögunum til eyjunnar Rab í Króatíu þar sem þeir dvöldu ásamt átta foreldrum í eina viku.

Skallastrákar í æfingabúðum í Króatíu - Skessuhorn