
Rannsóknasetur verslunarinnar birtir í hverjum mánuði tölur um umfang erlendrar netverslunar Íslendinga. Nú hafa verið birtar tölur aprílmánaðar. Þar kemur fram að örlítill samdráttur er á erlendri netverslun frá mars mánuði eða 2,66% en mikill vöxtur var í mars sl. Þegar umfang erlendrar netverslunar í apríl er borið saman við apríl 2024 er vöxtur um…Lesa meira








