
Ráðhús Borgarbyggðar. Ljósm. gj
Kosningaaldur verði 16 ár og kjörstjórn skipuð
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur samþykkt samhljóða tillögu samstarfsnefndar Borgarbyggðar og Skorradalshrepps um að efnt skuli til kynningar og síðar kosningar í haust um sameiningu sveitarfélaganna.