
Ýmis óhöpp voru skráð í dagbók lögreglu í vikunni sem leið. Einstaklingur sem hugðist ganga á Hafnarfjall á föstudagskvöldið féll við og er talinn hafa rotast. Viðkomandi var fluttur á brott með þyrlu Landhelgisgæslunnar til aðhlynningar á Landspítalanum í Fossvogi. Aftanákeyrsla var við umferðarljósin á Akranesi, en án meiðsla. Ekið var aftan á bifreið á…Lesa meira