
Rætt við knattspyrnumanninn Breka Þór Hermannsson sem spilar með Grindavík í sumar Breki Þór Hermannsson er 22 ára Grundfirðingur sem hefur lagt mikið á sig í knattspyrnunni. Hann hóf feril sinn á heimavelli í Grundarfirði en flutti ungur á Akranes til að elta drauma sína. Í dag er hann á láni hjá Grindavík og hefur…Lesa meira