
Ákveðið hefur verið að kalla eftir tilnefningum um Dalamann ársins 2025 og tilkynna um niðurstöðuna á hátíðarhöldum á þjóðhátíðardaginn. Í frétt á vef sveitarfélagsins er að finna rafrænt eyðublað þar sem svara þar tveimur spurningum til að atkvæðið sé tekið gilt. Þetta tilnefningarform verður opið til og með fimmtudeginum 12. júní. Menningarmálanefnd mun síðan tilkynna…Lesa meira