
Rannsóknasetur verslunarinnar birtir mánaðarlega innflutningsupplýsingar fyrir valda vöruflokka á veltan.is. Þar eru birt gögn um innflutningsverðmæti vöruflokka í dagvöru, bílum, raftækjum og byggingavörum. Tölur um innflutning í apríl hafa nú verið birtar og vekur þar athygli að aldrei hefur verið flutt til landsins jafn mikið af kartöflum í aprílmánuði. Hvort sem miðað er við verðmæti…Lesa meira