Fréttir
Dæmigerð innviðaskuld í Dölum.

Þrír milljarðar til viðhalds vega í fjáraukalögum

Í frumvari til fjáraukalaga sem fjármála- og efnahagsráðherra lagði fram á Alþingi í gær er lagt til að að fjárheimildir til samgöngumála verði auknar um þrjá milljarða króna. Er fjárveitingin sögð vegna ástands þjóðvega.

Þrír milljarðar til viðhalds vega í fjáraukalögum - Skessuhorn