Fréttir
Langflest hlutdeildarlán á Vesturlandi runnu til kaupa á íbúðarhúsnæði á Akranesi. Ljósm. mm

Ríflega hálfur milljarður á Vesturland í hlutdeildarlán

Frá því að hlutdeildarlán voru tekin í upp í árslok 2020 hafa verið veitt 1.006 slík lán að upphæð 10,4 milljarðar króna. Þetta kemur fram í svari félags- og húsnæðismálaráðherra á Alþingi við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar. Af þessum lánum voru 67 þessara lána nýtt til kaupa á fasteignum á Vesturlandi að fjárhæð 553 milljónir króna.

Ríflega hálfur milljarður á Vesturland í hlutdeildarlán - Skessuhorn