
Fyrir nokkrum árum stóð sveitarfélagið Dalabyggð frammi fyrir áskorunum sem íbúar margra dreifbýlla svæða þekkja; fólksfækkun og erfiðleika því samhliða. En í dag státar héraðið af því að hafa tekist á við þessar aðstæður af festu, íbúum er aftur tekið að fjölga og íbúðarhúsnæði fullsetið. „Við höfum unnið markvisst að því að endurreisa ímynd Dalabyggðar…Lesa meira








