
Af niðurstöðum útboða Hvalfjarðarsveitar í framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins að undanförnu má ráða að talsverður þrýstingur sé á verkkostnað til hækkunar. Aðeins eitt tilboð barst í 2. áfanga byggingar íþróttahússins við Heiðarborg. Um er að ræða frágang innanhúss, lagnir, raflagnir, innréttingar ásamt frágangi lóðar. Tilboð K16 ehf. var að fjárhæð rúmar 633 milljónir króna en…Lesa meira








