
Félag lóðarhafa að Þórisstöðum II hafa óskað eftir því við Hvalfjarðarsveit að sauðfé sem nú er í landi Þórisstaða verði smalað tafarlaust. Vilja lóðarhafar meina að féð sé á beit innan girðingar m.a. á svæði sem skilgreint er sem vatnsverndarsvæði sem tengist vatnsbólum sem þjóna bæði sumarhúsabyggð og heimilum að Þórisstöðum. Vísa lóðarhafar til laga…Lesa meira








