
Viðgerðir og aðrar vegaframkvæmdir eru nú hafnar á þjóðvegum landsins. Meðfylgjandi mynd var tekin í vikunni þegar lagt var yfir vegarkafla Akrafjallsvegar austan við Berjadalsá. „Búast má við steinkasti og jafnvel töfum vegna þessarar vinnu. Vegfarendur eru beðnir að sýna tillitssemi þar sem oft eru vinnusvæði þröng og menn og tæki við vinnu mjög nálægt…Lesa meira








