Fréttir

true

Slitlagsviðgerðir hafnar á vegum

Viðgerðir og aðrar vegaframkvæmdir eru nú hafnar á þjóðvegum landsins. Meðfylgjandi mynd var tekin í vikunni þegar lagt var yfir vegarkafla Akrafjallsvegar austan við Berjadalsá. „Búast má við steinkasti og jafnvel töfum vegna þessarar vinnu. Vegfarendur eru beðnir að sýna tillitssemi þar sem oft eru vinnusvæði þröng og menn og tæki við vinnu mjög nálægt…Lesa meira

true

Kýrnar út, sauðburði lauk og sláttur hófst

Fram kemur á FB síðu Hvanneyrarbúsins að viðburðarík vika er að baki: „Á þriðjudag fóru kýrnar út við mikinn fögnuð, á fimmtudag hófst fyrsti sláttur á Hvanneyri og á föstudag báru síðustu tvær kindurnar á Hesti. Það má með sanni segja að sumarið sé komið á Hvanneyri.“ Meðfylgjandi myndir eru af síðu Hvanneyrarbúsins.Lesa meira

true

Hægt að venjast því að sofa á nóttunni

Rætt við Ásmund Sigurjón Guðmundsson stýrimann, skipstjóra og útgerðarmann í Stykkishólmi Ásmundur Sigurjón Guðmundsson er 44 ára gamalt ungmenni úr Stykkishólmi. Ási rær á Hönnu SH 28 og er á strandveiðum um þessar mundir. Einnig er hann stýrimaður á farþegaskipinu Baldri og hefur verið þar í um tvö ár. Skessuhorn náði að hitta á Ása…Lesa meira

true

Þeir bjarga sér sjómennirnir

Þeir glöddust starfsmenn Heitra potta í Reykjavík á dögunum þegar Grundfirðingurinn Magnús Karlsson renndi í hlaðið og vildi kaupa af þeim rafkyntan heitan pott. Eftir stutt samtal tókust samningar um kaup Magnúsar og hátt í 400 kílóa ferlíki var hans. Sagðist starfsmaðurinn senda pottinn með næstu ferð flutningabíls í Hvalfjörðinn, þar sem Magnús heldur til.…Lesa meira

true

Grúskað í myndasafni frá sjómennsku liðinna ára – myndasyrpa

Sem betur fer hefur í gegnum tíðina verið reynt að taka ljósmyndir af störfum fólks til sjós og lands. Þannig hafa ómetanlegar heimildir varðveist. Engu að síður þótti það ekki alltaf vinsælt þegar myndavélin var sett á loft út við sjávarsíðuna. Á þeim tíma þótti það jafnvel boða slæma veiði ef menn væru að grobba…Lesa meira

true

Líf og fjör í sundlauginni að Hlöðum í sumar

Sundlaugin að Hlöðum var opnuð á Uppstigningardag í fyrsta skipti í sumar en hún er einungis opin yfir sumartímann og verður opin í júní, júlí og mest allan ágúst. Opnunartíminn er mánudaga og föstudaga frá klukkan 12-20 og um helgar frá kl. 10-20. Sundlaugin er staðsett við félagsheimilið að Hlöðum. Félagarnir Guðmundur Júlíusson og Valdimar…Lesa meira

true

Hvetja til hópmálssóknar gegn Booking.com

Samtök ferðaþjónustunnar, evrópsku hagsmunasamtökin HOTREC og yfir 25 landssamtök fyrirtækja í gistiþjónustu víðs vegar um Evrópu, standa nú sameiginlega að hópmálsókn gegn bókunarvefnum Booking.com. „Íslensk hótel geta tekið þátt í málsókninni sér að kostnaðarlausu og eru hvött til að skrá sig til þátttöku í gegnum vefinn www.mybookingclaim.com. Athugið að síðasti skráningardagur er 31. júlí 2025,“…Lesa meira

true

Harður árekstur en ekki alvarleg slys

Árekstur tveggja bíla varð á Vesturlandsvegi við Akrafjallsveg í Hvalfjarðarsveit um klukkan 16 í dag. Stöðva þurfti umferð um veginn í báðar áttir meðan viðbragðsaðilar voru að störfum. Umferð var beint um hjáleið. Myndaðist löng bílaröð beggja vegna slysstaðar enda margir á ferðinni í helgarbyrjun. Lögregla staðfesti í samtali við Vísi að enginn hafi slasast…Lesa meira

true

Dansar á Tangó á öldunum

Ólafsvíkingurinn Jón Pétur Úlfljótsson hefur helgað líf sitt dansi og sjónum. Hann segir strandveiðar part af þjóðarsálinni og lítur björtum augum á framtíðina Það er misjafnt hversu vel fólki lætur af að stíga ölduna. Sumir eiga í erfiðleikum með það, virðast ekki ná að hreyfa sig í takti við sjóinn, hvort sem hann er úfinn…Lesa meira

true

Óðinn er nú í Ólafsvík

Safnskipið Óðinn kom til Ólafsvíkur í morgun en áður en skipið lagðist að bryggju var haldin minningarathöfn á víkinni. Voru bátar frá Ólafsvík og Rifi sem tóku þátt í athöfn þar sem látinna sjómanna var minnst. Óðinn verður til sýnis fyrir almenning í dag þar sem nú þegar er fjölmenni að skoða skipið. Óðinn mun…Lesa meira