Fréttir

Kýrnar út, sauðburði lauk og sláttur hófst

Fram kemur á FB síðu Hvanneyrarbúsins að viðburðarík vika er að baki: „Á þriðjudag fóru kýrnar út við mikinn fögnuð, á fimmtudag hófst fyrsti sláttur á Hvanneyri og á föstudag báru síðustu tvær kindurnar á Hesti. Það má með sanni segja að sumarið sé komið á Hvanneyri.“ Meðfylgjandi myndir eru af síðu Hvanneyrarbúsins.

Kýrnar út, sauðburði lauk og sláttur hófst - Skessuhorn