
Búist til heimferðar eftir að gengið hafði verið frá viðskiptunum.
Þeir bjarga sér sjómennirnir
Þeir glöddust starfsmenn Heitra potta í Reykjavík á dögunum þegar Grundfirðingurinn Magnús Karlsson renndi í hlaðið og vildi kaupa af þeim rafkyntan heitan pott. Eftir stutt samtal tókust samningar um kaup Magnúsar og hátt í 400 kílóa ferlíki var hans.