
Sem betur fer hefur í gegnum tíðina verið reynt að taka ljósmyndir af störfum fólks til sjós og lands. Þannig hafa ómetanlegar heimildir varðveist. Engu að síður þótti það ekki alltaf vinsælt þegar myndavélin var sett á loft út við sjávarsíðuna. Á þeim tíma þótti það jafnvel boða slæma veiði ef menn væru að grobba…Lesa meira