Fréttir

true

Grúskað í myndasafni frá sjómennsku liðinna ára – myndasyrpa

Sem betur fer hefur í gegnum tíðina verið reynt að taka ljósmyndir af störfum fólks til sjós og lands. Þannig hafa ómetanlegar heimildir varðveist. Engu að síður þótti það ekki alltaf vinsælt þegar myndavélin var sett á loft út við sjávarsíðuna. Á þeim tíma þótti það jafnvel boða slæma veiði ef menn væru að grobba…Lesa meira

true

Líf og fjör í sundlauginni að Hlöðum í sumar

Sundlaugin að Hlöðum var opnuð á Uppstigningardag í fyrsta skipti í sumar en hún er einungis opin yfir sumartímann og verður opin í júní, júlí og mest allan ágúst. Opnunartíminn er mánudaga og föstudaga frá klukkan 12-20 og um helgar frá kl. 10-20. Sundlaugin er staðsett við félagsheimilið að Hlöðum. Félagarnir Guðmundur Júlíusson og Valdimar…Lesa meira

true

Hvetja til hópmálssóknar gegn Booking.com

Samtök ferðaþjónustunnar, evrópsku hagsmunasamtökin HOTREC og yfir 25 landssamtök fyrirtækja í gistiþjónustu víðs vegar um Evrópu, standa nú sameiginlega að hópmálsókn gegn bókunarvefnum Booking.com. „Íslensk hótel geta tekið þátt í málsókninni sér að kostnaðarlausu og eru hvött til að skrá sig til þátttöku í gegnum vefinn www.mybookingclaim.com. Athugið að síðasti skráningardagur er 31. júlí 2025,“…Lesa meira

true

Harður árekstur en ekki alvarleg slys

Árekstur tveggja bíla varð á Vesturlandsvegi við Akrafjallsveg í Hvalfjarðarsveit um klukkan 16 í dag. Stöðva þurfti umferð um veginn í báðar áttir meðan viðbragðsaðilar voru að störfum. Umferð var beint um hjáleið. Myndaðist löng bílaröð beggja vegna slysstaðar enda margir á ferðinni í helgarbyrjun. Lögregla staðfesti í samtali við Vísi að enginn hafi slasast…Lesa meira

true

Dansar á Tangó á öldunum

Ólafsvíkingurinn Jón Pétur Úlfljótsson hefur helgað líf sitt dansi og sjónum. Hann segir strandveiðar part af þjóðarsálinni og lítur björtum augum á framtíðina Það er misjafnt hversu vel fólki lætur af að stíga ölduna. Sumir eiga í erfiðleikum með það, virðast ekki ná að hreyfa sig í takti við sjóinn, hvort sem hann er úfinn…Lesa meira

true

Óðinn er nú í Ólafsvík

Safnskipið Óðinn kom til Ólafsvíkur í morgun en áður en skipið lagðist að bryggju var haldin minningarathöfn á víkinni. Voru bátar frá Ólafsvík og Rifi sem tóku þátt í athöfn þar sem látinna sjómanna var minnst. Óðinn verður til sýnis fyrir almenning í dag þar sem nú þegar er fjölmenni að skoða skipið. Óðinn mun…Lesa meira

true

Skagakonur með naumt tap gegn Gróttu

Grótta og ÍA mættust í fimmtu umferð Lengjudeildar kvenna í knattspyrnu á miðvikudaginn og var leikurinn á AVIS vellinum í Laugardalnum. Aðstæður voru góðar til knattspyrnuiðkunar, sól og blíða en smá vindur. Fyrir leik voru liðin í neðri hlutanum, ÍA með fimm stig og Grótta með þrjú í næstneðsta sæti. Skagakonur komust yfir strax á…Lesa meira

true

Sanngjarn stórsigur Skagamanna gegn Breiðabliki

Eftir þrjá tapleiki í röð í Bestu deild karla í knattspyrnu náðu Skagamenn sigri á ný í gær þegar þeir mættu Íslandsmeisturum Breiðabliks á Kópavogsvelli.   Leikurinn fór ágætlega af stað og liðin skiptust á að sækja. Fyrsta færi leiksins kom eftir rúmlega korters leik þegar Blikinn Kristófer Ingi Kristinsson átti skalla í þverslá Skagamanna…Lesa meira

true

Suðurgata lokuð í nokkra daga vegna viðgerða

Lokað er fyrir umferð um hluta Suðurgötu á Akranesi vegna viðgerða sem tengjast regnvatnslögnum undir götunni. Einungis tvö ár eru síðan skipt var um allar lagnir en nýverið kom í ljós að ekki hafði verið valið rétt efni til að leggja undir rörin, sem eru úr plasti. Því þurfti að grafa götuna upp á tveimur…Lesa meira

true

Veiðin varla í meðallagi þegar kíkt var á bryggjurúnt

Heilmikið líf var í höfninni í Stykkishólmi á fimmtudaginn síðasta þegar blaðamaður Skessuhorns kíkti þar við. Veðrið var ekkert sérstakt, en sökum brælu voru flestir smærri bátar utan á Nesinu í landi þennan dag. Inni í viktarskúrnum voru þeir nafnar, Jón Jakobsson og Jón Páll Gunnarsson nýbúnir að hella upp á kaffikönnuna. „Ég held að…Lesa meira