
Alls bárust Barnamenningarsjóði 138 umsóknir um styrki að þessu sinni og var heildarupphæð sem sótt var um er 449 milljónir króna. Úthlutun var tilkynnt við athöfn í Höfuðstöðinni á Degi barnsins á sunnudaginn. Úthlutun var til 47 verkefna að þessu sinni. Hæstu styrkina í ár fá þrjár barnamenningarhátíðir á landsbyggðinni, 5,5 milljónir króna hver þeirra:…Lesa meira








