
Fimleikafólk úr ÍA og Aftureldingu sameinuðu krafta sína á stigamótaröð Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum sem haldið var í Fimleikahúsinu við Vesturgötu á Akranesi í gær. Liðin náðu þeim frábæra árangri að tryggja sér sæti á Norðurlandamóti fullorðinna í hópfimleikum sem fram fer í Finnlandi aðra helgina í nóvember á þessu ári. Þetta verður í fyrsta…Lesa meira








