
Síðastliðinn laugardag var haldið í Klifi í Ólafsvík minningarmót í skák um þá Gunnar Gunnarsson og Óttó Árnason, en þeir stofnuðu Taflfélag Ólafsvíkur í janúar 1964 og voru auk þess í hópi stofnenda Ungmennafélagsins Víkings. Um stórt skákmót var að ræða en keppendur voru 97 og gestir sem litu við um 200. Á mótinu fékk…Lesa meira








