
Sýningin Hughrifin okkar verður opnuð í Safnahúsi Borgarfjarðar í Borgarnesi laugardaginn 17. maí klukkan 14. Að sýningunni standa þrjár listakonur sem allar búa í Borgarbyggð. Það eru þær Snjólaug Guðmundsdóttir, Hulda Biering og Svanheiður Ingimundardóttir. „Þær hafa allar mikla reynslu og fjölbreytta menntun á sviði lista og leita víða fanga í listsköpunn sinni. Áhugi á…Lesa meira