
Guðni Eiríkur Guðmundsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarskólastjóri við Grunnskóla Snæfellsbæjar frá og með 1. ágúst næstkomandi. Á heimasíðu Snæfellsbæjar kemur fram að fjórar umsóknir bárust um starfið en Guðni er með víðtæka og mikla reynslu af skólastarfi, bæði sem kennari og stjórnandi, en hann hefur starfað í grunnskólum í 19 ár. Hann hefur kennt…Lesa meira