Fréttir
Birna Tryggvadóttir Thorlacius er nýr verkefnastjóri Reiðmannsins. Ljósm. lbhi.is

Birna er nýr verkefnastjóri Reiðmannsins

Birna Tryggvadóttir Thorlacius hefur verið ráðinn í starf verkefnastjóra Reiðmannsins hjá Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands. Tekur hún við starfinu af Randi Holaker. Endurmenntun LbhÍ býður upp á styttri sem lengri námskeið sem henta fólki í fullri vinnu en ávallt eru ákveðnir áfangar í staðarnámi við skólann opnir fyrir þá sem vilja endurmennta sig á ákveðnum sviðum.

Birna er nýr verkefnastjóri Reiðmannsins - Skessuhorn