
Lögreglan á Vesturlandi fékk ískalda áskorun frá kollegum sínum af Suðurlandi fyrr í vikunni. Það er svokölluð ísfötu áskorun eða „Icebucket challenge“ sem fer eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Ísfötu áskorunin kom fyrst fram á sjónarsviðið fyrir nokkrum árum en þá var hún til að auka vitund á ALS sjúkdóminum. Að þessu sinni…Lesa meira