
Framkvæmdir við niðurrif bygginga að Brákarbraut 25 í Borgarnesi hefst í dag en í tilkynningu frá Borgarbyggð kemur fram að gert sé ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í lok ágúst á þessu ári. Svæðið verður afgirt og merkt í samræmi við öryggisreglur en verkið er í höndum ÓK Gámaþjónustu – sorphirðu ehf. Það sem nú…Lesa meira