
Dalamaðurinn Bjarki á Dýrinu sigurvegari í götubílaflokknum Á laugardaginn fór Sindratorfæran fram á Hellu að viðstöddum 6500 gestum í blíðskaparveðri. 29 keppendur voru mættir til leiks í þessa fyrstu umferð Íslandsmótsins. Keppnin var einnig sýnd í beinni útsendingu á RUV-2 og Youtube þar sem tugþúsundir fylgdust með að auki. Strax í fyrstu brautunum sem voru…Lesa meira