
Segir íbúi í næsta nágrenni við væntanlegar tilraunir með sleppingu vítissóta í Hvalfjörð Arnheiður Hjörleifsdóttir á Bjarteyjarsandi í Hvalfjarðarsveit skrifaði síðastliðinn fimmtudag pistil á FB síðu sína þar sem hún mótmælir væntanlegum tilraunum með sleppingu vítissóta í Hvalfjörð, ekki fjarri bæ hennar. Meðal atvinnu hennar er móttaka skólahópa sem fara í fjöruferðir og kynnast lífríkinu…Lesa meira