Fréttir

Séra Karen ráðin sóknarprestur í Setbergsprestakalli

Nýlega auglýsti biskup Íslands eftir þjónustu sóknarprests í Setbergsprestakalli á Snæfellsnesi. Valnefnd prestakallsins hefur nú valið Karen Hjartardóttur, prest í Bjarnanesprestakalli, í starfið.

Séra Karen ráðin sóknarprestur í Setbergsprestakalli - Skessuhorn