
Upp úr klukkan fjögur í nótt barst sjóbjörgunarflokki Björgunarfélags Akraness útkall vegna vélarvana báts sem staddur var um þrjár sjómílur vestan við Akranes. Farið var á björgunarskipinu Jóni Gunnlaugssyni og báturinn dreginn að landi. Að sögn Ásgeirs Kristinssonar, hjá Björgunarfélagi Akraness, gekk aðgerðin vel. Hann gat þess jafnframt að þetta var tíunda útkallið sem félaginu…Lesa meira








