Fréttir

true

Írsk söngsveit í Hallgrímskirkju í Saurbæ

Írska söngsveitin Systir heldur tónleika í Hallgrímskirkju í Saurbæ laugardaginn 10. maí klukkan 16. Aðgöngumiðasala verður við innganginn. Systir kemur nú í fyrsta sinn til Íslands en auk tónleika í Hallgrímskirkju í Saurbæ heldur sveitin tónleika í Hannesarholti og í Hörpuhorni. Í ferð sinni heimsækja þær einnig Vitann á Akranesi klukkan 11 á laugardag og…Lesa meira

true

Grunnskólabörn við Faxaflóa fræðast um lífríki hafsins

Faxaflóahafnir, Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn ásamt Special Tours standa að hinu árlega samstarfsverkefni „Sjóferð um sundin“ þar sem grunnskólabörn sveitarfélaga Faxaflóahafna er boðið í siglingu og fræðslu um lífríki hafsins á Faxaflóa undir leiðsögn starfsmanna Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. Samstarfsverkefnið er hluti af náttúrufræðikennslu 6. bekkjar grunnskólabarna í Reykjavík, Akranesi, Hvalfjarðasveit og Borgarbyggð. Tugþúsundir barna hafa tekið…Lesa meira

true

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kom í dag

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kom í dag til Grundarfjarðar. Vegna veðurs lagðist það þó ekki að bryggju fyrr en í hádeginu í dag. Töluverður samdráttur verður í sumar á komu skemmtiferðaskipa til Stykkishólms og Flateyjar, en í Grundarfirði fjölgar fjölgar þeim, þrátt fyrir að borið hafi á afbókunum frá því boðað 2.500 króna innviðagjald á hvern…Lesa meira

true

Tap hjá Skagakonum í fyrsta leik

Fylkir og ÍA mættust í fyrstu umferð Lengjudeildar kvenna í knattspyrnu á laugardaginn og var spilað á Tekk-vellinum í Árbænum. Aðstæður voru með besta móti, sólin skein og hitinn um ellefu gráður. Í árlegri spá þjálfara og fyrirliða liðanna í Lengjudeildinni fyrir tímabilið var Skagakonum spáð öðru sæti en liði Fylkis, sem féll úr Bestu…Lesa meira

true

Sindratorfæran fór fram um helgina

Dalamaðurinn Bjarki á Dýrinu sigurvegari í götubílaflokknum Á laugardaginn fór Sindratorfæran fram á Hellu að viðstöddum 6500 gestum í blíðskaparveðri. 29 keppendur voru mættir til leiks í þessa fyrstu umferð Íslandsmótsins. Keppnin var einnig sýnd í beinni útsendingu á RUV-2 og Youtube þar sem tugþúsundir fylgdust með að auki. Strax í fyrstu brautunum sem voru…Lesa meira

true

Vestlendingar sópuðu að sér verðlaunum í Garpasundi

Opna Íslandsmótið í Garpasundi, þar sem sundfólk 25 ára og eldri tekur þátt, fór fram í Ásvallalaug um liðna helgi. Alls tóku tíu lið þátt, þar af þrjú frá Vesturlandi: Umf. Skallagrímur, Sundfélag Akraness og Umf. Snæfell. Árangur Vestlendinganna var eftirtektarverður og voru þeir fyrirferðamiklir á verðlaunapöllum og á sundlaugarbakkanum að þessu sinni. Vestlendingar náðu…Lesa meira

true

Brim styrkir Fab Lab smiðju Vesturlands

Útgerðarfyrirtækið Brim færði nýverið Fab Lab smiðju Vesturlands á Breiðinni á Akranesi tíu tölvur að gjöf. Á myndinni eru þeir Daníel Haraldsson frá Brimi og Jens Róbertsson forstöðumaður Fab Lab smiðju Vesturlands.Lesa meira

true

Tap hjá Kára en Víkingur náði í stig

Vesturlandsliðin Kári og Víkingur Ólafsvík hófu leik í 2. deild karla í knattspyrnu um helgina. Fyrir mótið fékk fotbolti.net alla þjálfarana í deildinni til að spá fyrir um gengi liðanna og var liði Kára spáð þriðja sætinu og Víkingi Ó. því sjötta. Gróttu og KFA var spáð beint upp á meðan Víði og Kormáki/Hvöt var…Lesa meira

true

Bræla einkennir veðurspána fyrstu strandveiðivikuna

Strandveiðitímabilið hófst á miðnætti. Veðurspáin fyrir næstu daga er fremur óhagstæð til veiða á smábátum. Fyrir hádegi í dag og út vikuna er spáð sunnan- og suðvestan þræsingi en eftir hádegið í dag verður veður skaplegra. Fjölmargir smábátar hafa engu að síður haldið til veiða og t.a.m. eru um 40 bátar á miðunum norðan við…Lesa meira

true

Skagamenn unnu öruggan sigur á KA

ÍA og KA mættust í fimmtu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í gær og var viðureignin á Elkem vellinum á Akranesi við ágætis aðstæður. Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA gerði tvær breytingar á liði sínu frá skellinum gegn KR. Guðfinnur Þór Leósson og Marko Vardic komu inn í liðið en Johannes Vall og Rúnar…Lesa meira