
Snæfellsbær auglýsir nú eftir áhugasömum rekstraraðila að Pakkhúsinu í Ólafsvík með umsóknarfresti til næstu mánaðamóta. Húsið á sér merka sögu og skal viðeigandi rekstur taka mið af sögu hússins og safni á efri hæðum þess. Pakkhúsið í Ólafsvík er gamalt verslunarhús, byggt árið 1844. Það er eitt fárra verslunarhúsa frá 19. öld sem stendur enn…Lesa meira








