
Orkan hefur fengið alþjóðlega ISO umhverfisvottun á rekstri allra þjónustustöðva sinna hér á landi og er það í fyrsta sinn sem eldsneytisfyrirtæki hlýtur slíka vottun fyrir allar þjónustustöðvar sínar. Vottunin staðfestir að Orkan starfar samkvæmt viðurkenndu umhverfisstjórnunarkerfi sem uppfyllir strangar kröfur um ábyrgð, eftirlit og stöðugar umbætur í umhverfismálum. Um er að ræða umhverfisvottun ISO…Lesa meira








