
Nú eru greiðsluseðlar fyrir fyrsta gjaldatímabil kílómetragjalds farnir að berast eigendum ökutækja hér á landi. Meðal bíleigenda sem hafa fengið greiðsluseðla fyrir kílómetragjald af bílum fyrir janúar eru björgunarsveitir á Vesturlandi. Það brýtur hins vegar í bágu við nýju lögin, því þessi tæki eiga að vera undanskilin gjaldskyldu. Í fjórðu grein laga um kílómetragjald ökutækja…Lesa meira








