
Rætt við Björn Arnaldsson hafnarstjóra um árin í Snæfellsbæ Björn Arnaldsson hefur verið hafnarstjóri Snæfellsbæjar undanfarin 31 ár, eða frá árinu 1994, en lætur af störfum nú um mánaðamótin. Þórður Stefánsson hefur verið ráðinn í starf hafnarstjóra og tekur við keflinu. Fréttaritari Skessuhorns hitti Björn að máli um helgina á hafnarskrifstofunni í Ólafsvík. Rætt var…Lesa meira








