
Snæfellskonur fengu lið Selfoss í heimsókn á föstudagskvöldið í 1. deildainni í körfu. Leikurinn var nokkuð jafn í fyrsta leikhluta og í lok hans var staðan jöfn 19-19. Í öðrum leikhluta náðu gestirnir yfirhöndinni og í hálfleik var staðan 25-33 þeim í vil. Áfram jókst forskot gestanna í síðari hálfleik og þegar flautað var til…Lesa meira








