Nýlegur göngustígur sem lagður var frá Melahverfi að Eiðisvatni.

Hvalfjarðarsveit undirbýr gerð viðamikilla stíga

Hvalfjarðarsveit hefur í undirbúningi að ráðast í viðamikla gerð göngu- og reiðhjólastíga í sveitarfélaginu. Málið var rætt á fundi umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefndar (USNL) sveitarfélagsins í síðustu viku.