
Allir fangar eiga rétt á því að taka út refsingu sína í opnum fangelsum og geta óskað eftir því. Þetta kemur fram í svari Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra á Alþingi við fyrirspurn Nönnu Margrétar Gunnlaugsdóttur þingmanns Miðflokksins. Nanna Margrét óskaði svara við því haða reglur gildi um möguleika þeirra fanga sem fengið hafa þyngstu dómana…Lesa meira







