
Það er sunnanveður í kortunum fram yfir jólin, með talsverðri rigningu á Suður- og Vesturlandi og hvössum vindi norðanlands. Hvassasti kaflinn í þessari lægð verður væntanlegur fyrri part aðfangadags, þegar stormur eða rok getur gengið yfir Vestfirði og Norðurland, og hafa appelsínugular viðvaranir verið gefnar út. Í hugleiðingum veðurfræðinga segir að við slíkan vindstyrk er…Lesa meira








