Harmar rýr viðbrögð ráðuneytis og þingmanna vegna fjölda flóttamanna

Byggðarráð Borgarbyggðar vinnur nú að erindi til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga þar sem það mun freista þess að sjóðurinn veiti stuðning vegna kostnaðar sem Borgarbyggð hefur axlað vegna fjölda flóttafólks sem búið hefur undanfarin ár á Bifröst.